Stjórnarfundur SKAUST 25.01.2012

Mættir: Þorsteinn, Þórhallur, Bjarni og Dagbjartur.

  1. Steini setti fundinn.

  2. Farið yfir drög að nýjum skotvopnalögum og gerðar athugasemdir við það sem við töldum að betur mætti fara. Ákveðið að Steini muni síðan senda þessar athugasemdir til innanríkisráðuneytisins.

  3. Kynnt drög að mótaskrá fyrir 2012.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið                                 Dagbjartur

Previous
Previous

Stjórnarfundur SKAUST 22.02.2012

Next
Next

Stjórnarfundur SKAUST 20.07.2011