TVENNAN REFUR

Allir rifflar, caliber og sjónaukar eru leyfðir.

  • Skotið verður 10 skotum á refaeftirlíkingar og refaspjöld á færunum 80 - 400 metrum.

  • Keppendur fá 16 mínútur til þess að skjóta þessum 10 skotum.

  • Allt skotið liggjandi (ef aðstæður leyfa) og tvífótur leyfður sem og veiðistuðningur að aftan.

  • Veiðistuðningur telst t. d. úlpa, vettlingar, skotabox, fjarlægðarmælir o.s.frv.

Previous
Previous

VARMINT FOR SCORE

Next
Next

TVENNAN HUNTER CLASS