TVENNAN REFUR
Allir rifflar, caliber og sjónaukar eru leyfðir.
Skotið verður 10 skotum á refaeftirlíkingar og refaspjöld á færunum 80 - 400 metrum.
Keppendur fá 16 mínútur til þess að skjóta þessum 10 skotum.
Allt skotið liggjandi (ef aðstæður leyfa) og tvífótur leyfður sem og veiðistuðningur að aftan.
Veiðistuðningur telst t. d. úlpa, vettlingar, skotabox, fjarlægðarmælir o.s.frv.