Back to All Events

300m grúppa

  • Skotfélag Austurlands Skotfélag Austurlands SKAUST, 701 701 Iceland (map)

Skotnir verða 5 klasar af borði og allur búnaður leyfður, samtals 25 skot. Það verður ein upphitunarskífa (Warm up) fyrir keppnina og svo er "sighter" á hverri grúppu- skífu sem skjóta má ótakmarkað á. Á upphitunarskífuna fá keppendur 10 mínútur en svo 7 mínútur á hverja grúppu-skífu.

Keppendur eru eindregið hvattir til að kynna sér öryggisreglur Skaust á heimasíðunni áður en mætt er á mót

Previous
Previous
8 June

500m 1/3

Next
Next
6 July

PRS Centerfire