500 M

• Allar löglegar hlaupvíddir leyfðar.
• Tvífótur leyfður að framan en ekki rest.
• Stuðningur að aftan leyfður (t.d. púði eða monopod).
• Allir sjónaukar leyfðir.
• Rifflar með hlaupbremsu skjóta saman í sér riðli.
• Fjarsjá leyfð (ráðlagt eindregið).

3 sighterar -         10 min
10 skot til skors - 15 min

Byrjað er á að skjóta 3 sightera, svo verða límdir skærir miðar yfir sightera þannig að allir ættu að sjá þá greinilega. Síðan verða skotin 10 skot til skors.

Ef menn eru jafnir að stigum, þá vinnur sá með fleiri tíur. Ef tíur er jafnmargar, vinnur sá með fleiri níur og svo framvegis. Ef allt er jafnt verður skotinn bráðabani uns annar (eða einn) fær hærra skor.

Dómnefnd sker úr um vafaatriði sem upp koma.

Previous
Previous

RIMFIRE BR

Next
Next

HUNTERCLASS