RIMFIRE BR

Leyfilegt að nota rimfire (randkveikt) t.d.  .17 Hmr .22 Lr og .22 magnum.

  1. Skotið er af borðum á skotskífur.

  2. Allur stuðningur er leyfður eins og skorður (rest).

  3. Engar takmarkanir eru á sjónaukastækkun.

  4. Skotin verða 5 x 5 skot á 50 metra færi á Hunter Class blöð sem ætluð eru fyrir 100 Yarda. Auk þess má skjóta ótakmarkað á "sigter" hring á hverri skífu sem er í neðra horninu hægra megin merkt S. (Fylgt Varmint for Score reglum).

  5. Tímamörk eru 10 min á fyrstu skífuna og 7 min á hinar fjórar.

  6. Aðalatriðið er að mæta með góða skapið, sýna sig og sjá aðra.

Previous
Previous

VORMÓT - HAGLABYSSA

Next
Next

500 M