500m 1/3

Úrslit réðust í fyrsta 500m móti sumarsins laugardaginn 8.6.2024. Keppnin var æsispennandi en aðeins 1 stig skildi að fyrstu fjögur sætin! Réðu því líka fjöldi tía og nía í hvaða sætum menn lentu. Það var í kaldari kantinum, um 2-4°C og vindur frá 22:30 til 00:30 en hægur, ca 2-5 m/s. Úrkomulaust en smá tíbrá á köflum sem gerði skyggni erfitt.

Þökkum veiðiflugunni fyrir verðlaunin sem voru 10.000kr gjafabréf í versluninni.

Previous
Previous

300m grúppa