300m grúppa
Úrslit réðust í 300 metra grúppumótinu laugardaginn 22.6.2024. Þáttaka var fámenn en góðmenn en 5 einstaklingar voru skráðir til leiks. Aðstæður voru ágætar en það var vel blautt en rólegt veður.
Þökkum veiðiflugunni fyrir verðlaunin sem voru 10.000kr gjafabréf í versluninni.
1. sæti - Hjalti Stef með 0.962"
2. sæti - Ingvar Ísfeld með 1.616"
3. sæti - Sveinbjörn Valur með 1.791"