500m 2/3

Annað 500m mót fór fram í dag á skotsvæði Skaust. Aðstæður voru krefjandi þrátt fyrir sumarblíðu en það var mjög misvinda úr öllum áttum í dag. Þátttakendur voru 5 talsins og var stemmningin góð í lok dags.

Úrslitin í dag voru:

  1. Sveinbjörn Valur með 81 stig og grúppustærð 296mm

  2. Guðmar Ragnar Stefánsson með 76 stig og grúppustærð 171mm

  3. Hjalti Stefánsson með 65 stig og grúppustærð 162mm sem var einnig minnsta grúppan í dag

Þökkum veiðiflugunni fyrir verðlaunin sem voru 10.000kr gjafabréf í versluninni.

Next
Next

300m grúppa