HUNTER CLASS BENCHREST
Keppt verður eftir Varmint for Score reglum.
Skotið á Hunter Class spjöld á 100 og 200 metra færum. 5 skotum á 5 blöð, samtals 25 skot á færi, samtals 50 skotum á báðum færum. Auk þess má skjóta ótakmarkað á "sigter" hring á hverri skífu sem er í neðra horninu hægra megin merkt S. Tímamörk eru 10 mínútur á fyrstu skífu og svo 7 mínútur á hinar fjórar. Nota má tvífót og skorður (Rest) Engar takmarkanir á sjónaukastækkun.
Flokkar:
1. Óbreyttir veiðirifflar, upprunalegur lás og hlaup. Mega vera beddaðir.
2. Breyttir veiðirifflar/custom veiðirifflar eins og t.d Sako TRG eða Remington XB 40. Einnig ef búið er að skifta um hlaup á veiðiriffli.
3. Bench Rest rifflar, 3" forskefti.
Flokkar geta fallið niður ef ekki verður næg þáttaka. Aðal atriðið er að mæta með góða skapið, sýna sig og sjá aðra og læra í leiðinni,